Description for image 5Description for image 1Description for image 3Description for image 4

Frábær Jólagjöf

Eigum enn nokkur Inventors Kit frá Sprkfun, frábær jólagjöf fyrir þá sem vilja komast í gang með rafeindatækni og stjórntölvur.

Forritanlegar LED rásir

Nú eru jól og upplagt að gera eitthvað með öllum þessum LED búnaði sem svo auðvelt er að stjórna með Arduino eða PI.

ESP8266 er ótrúleg rás

Nú er komin betri reynsla á notkun og möguleika WiFi rásarinnar og það er ljóst að þessi rás er komin til að vera. Erum með margar gerðir á lager.

Það eru engin takmörk fyrir möguleikum!

Við erum með úrval af öllu því nýjasta í bransanum. LoRa þráðlausa tækni sem dregur tugi kílómetra, ESP8266 wifi rásirnar sem kosta svo til ekki neitt. RFDuino einingar. Particle Photon rásirnar með STM32 örgjörva. Og svo að sjálfsögðu Rapsberry3 og hundruð fylgihlura og plug in eininga.
Ekki má gleyma ótrúlegu úrvali af forritanlegum LED einingum, NeoPixel, DotStar og öllu nýjarsta svo sem RGBW.

PHOTON tölvurnar komnar

Hvernig væri að prófa þetta tól, STmicro örgörvi og RTOS.

Pages

Subscribe to elab.is RSS