Description for image 5Description for image 1Description for image 3Description for image 4

Ekki fara í jólaköttinn - ný sending af 3D prenturum var að koma

Vorum að fá nýja sendingu af Flashforge prentur á mjög góðu verði. Erum með alla liti af ABS og PLA auk nýrra efna eins og vatns-uppleysanlegs "support" efnis. Erum að prófa "ninjaflex" og fl undraefni. Eigum mótora, hitastúta, element og alla mögulega varahluti á lager.

Á að smíða eitthvað um jólin!

Nú fer hver að verða síðastur að panta eitthvað spennandi til að vanna úr um jólin, Við sérhæfum okkur í að útvega svo til hvað sem er sem tengist rafeindatækni og vélbúnaði.

Við bjóðum Pololu robotics fyrirtækið velkomið í hópinn.

Elab hefur náð samningum við Pololu robotics & electronics um sölu á öllum þeirra frábæru vörum og vélmenum. Hér á síðunni verða kynntir helstu íhlutirnir um leið og við byggjum upp efnislager. Einng má nefna að Elab var í heisókn hjá Sparkfun í síðustu viku og prófaði allar gerðir af Intel Edison tölvurásinni.
www.pololu.com

Enn bætum við í vöruúrvalið með samstarfi við Seeedstudio!

Elab hefur samið við http://www.seeedstudio.com/depot/ um að bjóða allar þerra vörur á íslandi. Við höfum nú opnað glugga til Kína og þar er margt að finna, einnig eru þeir með prenplötuþjónustu og samsetningarþjónustu á minni framleiðslu.

Arduino námskeið 6-15 október!

Við verðum með Arduino námskeið í samvinnu við Tækniskólann 6 - 15 október. Skráning er hér http://www.tskoli.is/arduino/

Pages

Subscribe to elab.is RSS