Nú erum við að prófa þetta frábæra bretti, erum að undirbúa námskeið í svipuðum dúr og við höfum verið með hjá Endurmenntunarskólanum fyrir Arduino ! B+ er mun nettara, snúrur koma ekki út í allar áttir og fleirri pinnar eru aðgengilegir auk usb porta og micro SD korts sem stendur ekki útúr kassanum.