Description for image 5Description for image 1Description for image 3Description for image 4

Fablab Reykjavík opnar á næstu vikum!

Nú er stutt í að Fablab Reykjavík opni, verið er að setja upp síðustu tækin og þjálfa starfsfólk. Við verðum með nánari fréttir hér á næstu dögum.

Frábært ár hjá Elab að enda komið!

Elab þakkar öllum velunurum og samstarfsaðilum fyrir árið. Og nú horfum við frammá 2014 sem verður ár "Internet hlutanna" þar sem allir mögulegir hlutir sem við notum daglega verða nettengdir og geta átt samskipti hver við annann. Þetta mun líka verða árið sem "Home automation" eða Hússtjórnarkerfið tekur flugið því nú eru allir með snjallsíma í vasanum og geta því nýtt þessa tækni til fulls.

HOPERF

Elab hefur nú samið við HOPERF um að bjóða alla þá skynjara og RF tæki sem þeir framleiða á Íslandi. Ef þú þarft að mæla raka, þrýsting eða senda þráðlaus boð þá hafðu samband við okkur og við ráðleggjum þer varðandi notkun á þessum vörum.

Hitanemar koma sér vel í kuldanum

Hitanemi með 18B20 skynjara.

Einfalt er að smíða hitamæla og tengja þá tölvurás sem getur vaktað hitastig og sett í ganga atburðarás ef á þarf að halda. Elab er með alla helstu íhluti og tölvurásir til hitamælinga, við getum hjálpað þér að komast af stað eða unnið hluta af verkinu eftir því sem við á. Ekki láta frost skemma búnað eða valda tjóni.

Við mælum með Rigol og Instek

Media - Elab hefur nú hafið innflutning á mælitækjum frá Rigol og Instek auk þess getum við útvegað öll helstu mælitækin sem í boði eru. Sérstaklega bendum við skólum og fyrirtækjum sem vinna við rafeindtækni á að fá tilboð frá okkur í heilar samstæður.
Það munar öllu að hafa nákvæm og góð tæki á viðráðanlegu verði, einnig er boðin kennsla á tækin og fullkomin viðhaldsþjónusta.

Pages

Subscribe to elab.is RSS