Raspberry PI eða Arduino YUN

Þegar við þurfum eitthvað öflugra í verkefnin okkar þá er auðvelt að nota Rapsberry PI sem er öflug smátölva með Linux stýrikerfi og Ethernet tengi, þessi vél hefur stóran hóp notenda með mikið af góðum forrita sýnishornum, annar möguleiki er að nota Arduino YUN en það er sérlega auðvelt að brúa bilið frá Arduino grunni og yfir á YUN sem er með öfluga linux tölvu um borð með WiFi og Ethernet tengi og Linux afbrigði sem nefnist OpenWrt en Arduino menn kalla sína gerð Lineo.