ARDUINO YUN

Nú er komin enn ein útgáfa af þessum frábæru þróunar og kennslu einingum, hér er á ferðinni Arduino Lenonardo + öflug ARM 32 bita Linux tölva (Limino - afbrygði af OpenWrt). Við hjá Elab þekkjum vel þetta umhverfi því lengi höfum við verið að vinna með Dragino þróunarbrettið sem nú er komið í enn öflugri útgáfu með Atheros AR9331 örgjörva.