Arduino námskeið 21 - 30 október!

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á Arduino námskeið sem við höldum í samvinnu við Endurmenntunarskóla Tækniskólans og hefjast 21 október. http://www.tskoli.is/arduino/
Þar verður komið inná alla þætti Arduino, allt frá minnstu kerfu til Arduino YUN, við skoðum hitanema, ljósnema, XYZ nema, kraftnema, mótora og segulrofa, svo verða hljóðgjafa og LED stýringar skoðaðar.