Arduino námskeið hálfnað!

Nú er námskeiðið okkar hálfnað og ljóst að það verður að undirbúa fljótlega annað námskeið auk þess sem við ætlum að hafa framhalds námskeið fyrir þá sem eru komnir vel af stað með smíðaverkefni.