Við mælum með Rigol og Instek

Media - Elab hefur nú hafið innflutning á mælitækjum frá Rigol og Instek auk þess getum við útvegað öll helstu mælitækin sem í boði eru. Sérstaklega bendum við skólum og fyrirtækjum sem vinna við rafeindtækni á að fá tilboð frá okkur í heilar samstæður.
Það munar öllu að hafa nákvæm og góð tæki á viðráðanlegu verði, einnig er boðin kennsla á tækin og fullkomin viðhaldsþjónusta.