Ráðgjörf og aðstoð við frumkvöðla

Hvað er í boði? Við aðstoðum við margvísleg verkefni sem sem frumkvöðlar fást við. 3D teiknivinna og prentun líkana. Hönnun rafeindabúnaðar og gerð frumgerða. Mæligar og prófanir á rafeindabúnaði. Aðstoð við mótasmýði og fjöldaframleislu á plasthlutum. Við höfum mikla og langa reynslu af öllum þeim atriðum sem frumkvöðlar fást við. Ef þú ert með einhverja spurningu sendu okkur þá línu á elab@elab.is