Óskum eftir að kynnast hönnuði með 3D prentun í huga!

Elab er nú að gera tilraunir með liti og efni til 3D prentunar og óskar eftir samstarfi við hönnuð sem getur nýtt sér þessa tækni, gott er ef viðkomandi notar 3D teikniforrit. Einnig leitum við að áhugasömum aðila til að gera prófanir á 3D skanna og aðferðum til að gera stafræn módel. Áhugasamir sendi póst á elab@elab.is.