LOKSINS er RaspberryPI 2 model B kominn!

Þetta er órúlega öflug tölva, risastökk frá gamla PI, passar í flesta kassa sem hannaðir eru fyrir PI B+. Nú er kominn ARMv7 kjarna örgjörvi og því er ekki víst að allir modular séu tilbúnir en það verður mjög fljótt vonandi. Örgjörvinn hefur nú 4 kjarna og minnið er 1GB í stað 512mB. Við mælum með 2A spennugjafa fyrir þetta apparat. Og fyrir þá sem vilja compæla kjarnann sjáfir þá er Adafuit með allt sem þarf hér https://github.com/adafruit/Adafruit-Pi-Kernel-o-Matic