Gleðilegt ár 2016!

Nú erum við að prófa margar nýjar lausnir, sérstök áhersla er á þráðlaus samskipti. Við erum með LoRa, RFM96, ESP8266, Zigbee, Zvawe, og marga aðra staðla. Einnig er mikið komið af nýjungum í LED og lýsingarlausnum.
Svo er sumarhúsa tölvan komin með nýjum skynjurum og GSM búnaði.