Það eru engin takmörk fyrir möguleikum!

Við erum með úrval af öllu því nýjasta í bransanum. LoRa þráðlausa tækni sem dregur tugi kílómetra, ESP8266 wifi rásirnar sem kosta svo til ekki neitt. RFDuino einingar. Particle Photon rásirnar með STM32 örgjörva. Og svo að sjálfsögðu Rapsberry3 og hundruð fylgihlura og plug in eininga.
Ekki má gleyma ótrúlegu úrvali af forritanlegum LED einingum, NeoPixel, DotStar og öllu nýjarsta svo sem RGBW.